10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fögnum sumri á Vori í Árborg

Að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18. Apríl, býður Sveitarfélagið Árborg til afmælisveislu í íþróttahúsinu Iðu þar sem við fögnum 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar....

Hættum að dæla skólpinu í Ölfusá

Undanfarin ár hefur verið unnið að því í Sveitarfélaginu Árborg að setja upp hreinsistöð fyrir þá fráveitu sem rennur óhreinsuð í Ölfusá, fyrir neðan...

Frumsýning á Sólheimum á sumardaginn fyrsta

Hefð er fyrir því að Leikfélag Sólheima frumsýni leikrit á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt...

Áfram menntun!

Hér í Árborg búum við svo vel að hafa öll menntunarstig í sveitarfélaginu. Hér eru margir leikskólar og grunnskólar, við erum með einn framhaldsskóla,...

Viðurkenningar fyrir frábært körfuboltastarf

Í hálfleik á fyrsta leik Hamars gegn Breiðablik í lokaúrslitum 1. deildar kvaddi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, sér hljóðs. Hannes var komin...

Hvaða Klara?

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar í komandi sveitastjórnarkosningum og sit í 3. sæti á lista Samfylkingarinnar....

Listamannaspjall í Listasafni Árnesinga á sunnudaginn

Sunnudaginn 15. apríl nk. kl. 15:00 ræðir Borghildur Óskarsdóttir við gesti um innsetningu sína sem ber heitið Þjórsá og er í Listasafni Árnesinga. Á...

Söngperlur í Skyrgerðinni í Hveragerði

Á morgun laugardaginn 14. apríl kl. 20:30 munu „Bergljót og Spilapúkarnir“ halda tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði. Tríóið skipa Leifur Gunnarsson kontrabassa, Guðmundur Eiríksson...

Nýjar fréttir