9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flýtum byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá

Í september á síðasta ári var haldinn opinn íbúafundur með fulltrúa Vegagerðarinnar þar sem farið var yfir stöðu mála hvað varðar byggingu nýrrar brúar...

Líflegur Fuglakabarett í Árnesi á morgun laugardag

Á morgun, laugardaginn 21. apríl kl. 16:00, verða stórtónleikar í félagsheimilinu Árnesi en þá munu þrír kórar, ásamt hljómsveit, flytja stórskemmtilegan Fuglakabarett eftir Hjörleif...

Nýbúar í Ölfusi og Þorlákshöfn

Fyrir stuttu hitti ég nýbúa í dreifbýli Ölfuss, sem eins og mín fjölskylda, er alsæl með flutningana í sveitarfélagið. Þau viðurkenndu þó að hafa...

Listi Frjálsra með Framsókn í Hveragerði birtur

Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði var samþykktur á félagsfundi sem fram fór á Hótel Örk í gær. Listann skipar öflugt fólk sem býr...

Aldrei of seint að byrja í námi

Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi býður uppá margskonar nám fyrir fullorðið fólk, m.a. nám á leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Námið er kennt í dreifnámi með...

Tómas Ellert efstur á lista Miðflokksins í Árborg

M-listi Miðflokksins í Árborg opnaði í gær kosningaskrifstofu á Eyravegi 5 á Selfossi. Við sama tækifæri var tilkynnt hverjir skipa sex efstu sætin á...

Jón Ingi sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, opnar ný sýning á Bókasafninu í Hveragerði. Jón Ingi Sigurmundsson sýnir þar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur...

Blik með ljósmyndasýningu á 10 ára afmælinu

Ljósmyndaklúbburinn Blik, sem heldur upp á 10 ára afmælið sitt í ár og er áhugamannaklúbbur ljósmyndara af öllu Suðurlandi, opnar nýja sýningu á Hótel...

Nýjar fréttir