8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jötunn-hlaupið verður 1. maí

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, í samstarfi við Jötunn Vélar, stendur fyrir Jötunn-hlaupinu á Selfossi þriðjudaginn 1. maí nk. og hefst það kl. 13:00. Vegalengdir eru...

42 börn á Leikskólanum Undralandi á Flúðum

Leikskólinn er fyrsta skólastigið í skólakerfinu og er fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leikskóli annast í samræmi við lög, að ósk foreldra, uppeldi og menntun...

Fjallað um upphaf selfysskra bókmennta í annarri bókmenntagöngu Bókabæjanna

Önnur bókmenntaganga Bókabæjanna á liðnum vetri fór fram á síðasta vetrardegi 18. apríl sem hluti af Vori í Árborg. Sú fyrri var farin á...

Selfoss vann fyrstu rimmuna í framlengdum leik

Selfyssingar unnu fyrsta leikinn við FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Vallaskóla í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og fór í framlengingu....

Bætt rekstrarafkoma Sveitarfélagsins Árborgar

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Samkvæmt reglum um reikningsskil sveitarfélaga skiptist ársreikningur í tvo...

Lokatónleikar kórs ML í kvöld og annað kvöld

Kór Menntaskólans að Laugarvatni saman stendur af 107 nemendum. Síðastliðið ár hefur verið viðburðarríkt en kórinn byrjaði skólaárið á því að syngja á Regnbogahátíðinni...

Fjölbreytt starf Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Nú fer vetrarstarfinu hjá Félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu að ljúka, en það hefur verið öflugt í vetur að venju, eitthvað í boði fyrir...

Fyrsti leikur Selfoss og FH í Vallaskóla í kvöld

Undan­úrslitin á Íslands­mótinu í handbolta hefj­ast í kvöld miðvikudags­kvöldið 25. apríl þegar Selfyssingar fá FH úr Hafnarfirði í heim­sókn í fyrstu viðureign lið­anna. Leikurinn...

Nýjar fréttir