8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Varðveisla gróðurhúsa í Hveragerði

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis 12. apríl sl. var loks samþykkt að fram færi varðveislumat á gróðurhúsum í Hveragerði. Það var afar ánægjulegt að loksins...

Í bókum hef ég eignast vini og öðlast hugarró

Sigþrúður Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er íslensku- og dönskukennari við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af bóklestri, varð snemma læs og...

Kjósum vandaða stjórnsýsluhætti

Nú fer að líða að því að við íbúar á Suðurlandi líkt og aðrir íbúar þessa lands kjósum öll okkar fulltrúa í sveitarstjórn okkar...

Bjartir tímar í Bláskógabyggð

Bláskógabyggð hefur að geyma einar fallegustu náttúruperlur landsins og streymir fólk frá öllum heimshornum í gegnum sveitarfélagið til að skoða fallega bakgarðinn okkar. Að...

Fyrstu vortónleikar Karlakórs Hveragerðis

Laugardaginn 28. apríl nk. kl. 16:00 fara fram fyrstu vortónleikar Karlakórs Hveragerðis í Hveragerðiskirkju. Kórinn sem er rétt að verða tveggja ára var stofnaður...

Kórtónleikar Bel Canto í Skálholtskirkju

Kammerkórinn Bel Canto heldur kórtónleika í Skálholtskirkju mánudaginn 30. apríl nk. klukkan 17:00. Bel Canto kórinn flytur aðallega tónverk á capella. Kórinn var stofnaður árið...

Dómi héraðsdóms í sorpútboðsmáli vísað aftur heim í hérað

Hæstiréttur kvað í gær upp úrskurð í svokölluðu sorpútboðsmáli þar sem Sveitarfélagið Árborg hafði áfrýjað til Hæstaréttar dómi Héraðsrétts um skaðabætur sem Gámaþjónustunni hf....

Hvar verður flottasti og frumlegasti póstkassinn í Flóanum?

Fjör í Flóa-hátíðin í Flóahreppi verður haldin dagana 25.–26. maí næstkomandi. Eins og venjulega í tilefni af þessum árlega viðburði þá verður haldin samkeppni...

Nýjar fréttir