10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýir rekstraraðilar opna Bíóhúsið á Selfossi

Bíóhúsið á Selfossi opnaði eftir breytingar fimmtu­dag­inn 26. apríl sl. með frum­sýningu á stórmyndinni Avengers Infinity War. Nýir rekstraraðilar eru Marinó Lilliendahl og Kristján...

H-listinn í Hrunamannhreppi býður fram í fimmta sinn

H-listinn í Hrunamannhreppi bíður fram lista í fimmta sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum. Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti, leiðir listann. Í öðru sæti er Sigurður Sigurjónsson pípulagningarmaður...

Kjósa þarf um nýtt miðbæjarskipulag í Árborg innan árs

Niðurstöður undiskriftasöfnunar sem hópur fólks stóð fyrir, þar sem farið var fram á íbúakosningu um nýtt skipulag miðbæjar Selfoss, liggja nú fyrir. Alls þurfti...

Kvennalið Selfoss fær nýjan markvörð

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markmanninn Caitlyn Clem og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Clem, sem er 22...

Hjólað í vinnuna hófst í morgun

Almenningsíþróttaverkefnið Hjólað í vinnuna var sett í sextánda sinn í morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Þátttakendum var boðið að hjóla við og...

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi kynntur

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, sem er nýtt afl í Hrunamannahreppi, var samþykktur á fundi á Hótel Flúðum 1. maí sl. Listann skipa eftirtalin: Jón Bjarnason,...

Selfoss komið yfir í einvíginu við FH

Selfyssingar unnu FH 31-29 í Vallaskóla í kvöld. Þetta var þriðji leikur liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Staðan í einvíginu er 2:1 fyrir...

Kostnaðarsamt að aka of hratt

Í liðinni viku voru 39 ökumenn kærðir fyrir að aka ökutækjum sínum of hratt á Suðurlandi. Tveir þeirra mældust á 147 km/klst hraða þar...

Nýjar fréttir