11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfismál í forgang í Árborg

Framboð Framsóknar og óháðra í Árborg leggur ríka áherslu á umhverfismál og telur tímabært að setja skýra stefnu í þessum málaflokki í samvinnu við...

Matvæli, menning og miðhálendið

Matvælaframleiðsla í Bláskógabyggð er fjölbreytt og öflug. Gildir einu hvort um er að ræða framleiðslu bænda með hefðbundinn búskap eða garðyrkjubænda, gæði og heilnæmi...

Hreinn úrslitaleikur verður á miðvikudaginn

Selfoss og FH léku fjórða leik sinn í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöldi. Staðan fyrir leikinn var 2-1 fyrir...

Framboðslisti Miðflokksins í Árborg kynntur

Miðflokkurinn í Árborg hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Í tilkynningu segir að listinn samanstandi af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og...

Þetta er mín frumraun

Þetta er frumraun mín á pólitíska sviðinu og því ekki fráleitt að taka smá pláss milli greindarlegra greinaskrifa annarra frambjóðenda og kynna sjálfan mig...

Reiðhjólahjálmar afhentir öllum 7 ára börnum á Íslandi

Um þessar mundir er að ljúka afhendingu reiðhjólahjálma til allra 7 ára barna á Íslandi. Þessi mikilvægi öryggisbúnaður er gjöf frá Eimskipafélagi Íslands og...

Íbúalýðræði

Íbúum sveitarfélaga er tryggður réttur til að hafa áhrif á og koma að stjórn sveitarfélagsins og stefnumótun þess í 10. kafla sveitarstjórnarlaganna. Reyndin hefur þó...

Lægri fasteignagjöld – fríar skólamáltíðir – betri Árborg!

Við hjónin fluttumst í Sveitarfélagið Árborg fyrir tæpum þremur árum frá Dalabyggð þar sem við rákum saman búskap. Ég var kaupfélagsstjóri á Borðeyri áður...

Nýjar fréttir