10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Undirskriftahlutfall um miðbæ Selfoss endaði í 32,4% og 32,6%

Forráðamenn undirskriftsöfnunar um nýjan miðbæ í Árborg hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Þjóðskrá Íslands hefur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar. En vegna mistaka þá voru rafrænar...

Eins og að borða fíl

Stjórnsýsla er eins og að borða fíl. Og hvernig borðar maður fíl? Jú, einn bita í einu. Stjórnsýsla er ekki kjörlendi fyrir tegundina fljóthuga...

Bæjarfulltrúar D-lista leggja til íbúakosningu um miðbæjarskipulag á Selfossi

Bæjarfulltrúar D-listans í Árborg hafa sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við undirskriftasöfnun varðandi nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi. Þar kemur fram að þeir muni...

Veist þú hvar barnið þitt er?

Sumarið er tíminn sem nær allir hlakka til, ekki síst unga skólafólkið sem nú fær kærkomið frí frá skólastarfinu. Bjartar nætur, sólskin á daginn,...

Uppselt á oddaleikinn í Vallaskóla í kvöld

Oddaleikur Selfoss og FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta karla fer fram í Vallaskóla í kvöld kl. 20. Uppselt er á leikinn en miðum...

Umferðarslys á Ölfusárbrú

Ölfusárbrú var lokað í morgun um tíma vegna umferðarslyss sem þar varð. Lögregla og björgunarlið komu á vettvang. Búið er að fjarlægja ökutækin og...

Chris Caird tekur við Selfossliðinu

SELFOSS-KARFA hefur ráðið Chris Caird sem aðalþjálfara fyrir lið félagsins í 1. deild karla. Skrifað var undir tveggja ára samning þess efnis um helgina....

Viðbygging við Kirkjuhvol á Hvolsvelli vígð

Þann 1. maí sl. fór fram vígslu­athöfn vegna nýrrar viðbygg­ingar við hjúkrunar- og dvalar­heimil­ið Kirkjuhvol á Hvolsvelli. Um 300 gestir voru viðstaddir athöfnina. Ísólfur Gylfi...

Nýjar fréttir