6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vel sóttur ársfundur SSK

80. ársfundur SSK var haldinn að Efstalandi í Ölfusi 21. apríl sl. í umsjón Kvenfélagsins Bergþóru í Ölfusi. Fundurinn var vel sóttur af fulltrúum...

Sagan um miðbæinn á Selfossi endurtekin

Á liðnum árum hafa komið fram ýmsar hugmyndir um skipulag miðbæjarins á Selfossi en minna verið um framkvæmdir. Árið 2007 lá fyrir deiliskipulag í...

Óháð framboð í Rangárþingi eystra

L-listinn, framboð óháðra, býður nú fram fyrir sveitarstjórnarkosningar í annað sinn. Framboðslistinn er sérstaklega fjölbreyttur og öflugur, en um er að ræða kraftmikið fólk...

Áfram uppbygging í Hveragerði

D-listinn í Hveragerði vill búa íbúum bæjarins bestu mögulegu skilyrði og sjá til þess að hér dafni blómlegt atvinnulíf. Aðstæður þurfa að vera með...

Sindratorfæran á Hellu á laugardag

Sindratorfæran fer fram á Hellu á morgun, laugardaginn 12. maí. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er 1. umferð íslandsmótsinns og upphaf...

Ábyrg fjármálastjórnun

Það er rík skilda bæjarfulltrúa að huga vel að fjármálum sveitarfélagsins. Hvernig fjármunanna er aflað og hvernig þeim er eytt. Því er mikilvægt að...

Alþjóðlegi farfugladagurinn haldinn á Hvolsvelli á morgun

Alþjóðlegi farfugladagurinn er á morgun laugardaginn 12. maí. 
Í tilefni dagsins munu Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi og Katla jarðvangur í samvinnu efna...

Bækur hafa breytt heiminum og munu halda áfram að gera það

Hanna Lára Gunnarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er grunnskólakennari við Vallaskóla þar sem hún kennir stærðfræði, ensku og heimspeki. Hún er alin upp á Ísafirði en...

Nýjar fréttir