4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skrifað undir langtímasamning við Golfklúbb Selfoss

Þann 12. maí sl. var stór dagur í sögu Golfklúbbs Selfoss en þá skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir langtímasamning við klúbb­inn. Samningurinn felur í sér...

Tillaga bæjarfulltrúa D-lista um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss samþykkt

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarfulltrúa D-listans um að efna til íbúakosningar á grundvelli 107. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 um...

Átta Selfyssingar í 30 manna landsliðshópi Guðmundar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur tvo leiki við Litháen í júní í umspili um laust sæti á HM 2019 en mótið verður haldið  í...

Hafa skal það sem sannara reynist

Það er merkilegt að fylgjast með upphrópunum og rangfærslum Miðflokksins í Árborg á facebook-síðu flokksins. Jaðrar við að hugtakið „falsfréttir“ komi upp í huga...

Þrír kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis

Í liðinni viku voru þrír kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Tveir þeirra voru við akstur á Selfossi,...

Keilir kynnir háskólanám fyrir iðnmenntaða

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, kynnir nýja leið fyrir iðmenntað fólk eða þá sem eiga eftir að ljúka stúdentsprófi en vilja bæta við...

E-listi Einingar í Ásahreppi kynnir lista sinn

E-listi Einingar í Ásahreppi er nýtt stjórnmálaafl sem hefur hug á að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið á síðustu kjörtímabilum,...

Mikið um dýrðir á Sindratorfærunni á Hellu

Á laugardaginn fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru, Sindratorfæran á Hellu. Mikið var um dýrðir og ekki vantaði upp á sýninguna hjá ökumönnum....

Nýjar fréttir