8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimsendingarsvæði Wolt stækkar – Hveragerði og Selfoss bætast við            

Örfáum mánuðum eftir að heimsendingarþjónustu Wolt fyrir veitingastaði og smávöru var hleypt af stokkunum í Reykjavík er búið að opna nýtt sendingarsvæði fyrir Hveragerði...

Níu sveitir á HSK mótinu í sveitakeppni í bridds

HSK mótið í sveitakeppni í bridds var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands laugardaginn 11. nóvember sl. og mættu níu sveitir til leiks. Það var ML sveitin...

Upplestur Esseyja / Island fiction – Þorgerður Ólafsdóttir

Sunnudaginn 26. nóvember kl. 15:00, mun Þorgerður Ólafsdóttir myndlistarkona segja frá nýútkominni bók sinni um Surtsey og kynna verkið Spor sem er í Kömbunum. Í...

Stöður – ný ljóðabók

Út er komin ný ljóðabók eftir Þór Stefánsson. Þetta er nítjánda frumsamda ljóðabók höfundar en hann hefur einnig sent frá sér svipaðan fjölda bóka...

Skáldastund í húsinu á Eyrarbakka

Sunnudaginn 26. nóvember, kl. 16, lesa rithöfundar úr nýútkomnum verkum sínum í Byggðasafni Árnesinga. Í ár koma í stássstofuna þau Jónína Óskarsdóttir, Lilja Árnadóttir,...

Við öll gegn ofbeldi

Alþjóðlegt átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi, sem kallast 16 daga átakið, hefst á morgun, 25. nóvember og því lýkur 10. desember. Átakið markast...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var haldinn sunnudaginn 19. nóvember sl. og í ár var sérstök áhersla lögð á fyrstu viðbrögð á slysstað...

„Hvar sem ljósið kemur hverfur myrkrið“

...er heiti á ljósmyndasýningu, sem Norbert Ægir Muller hjúkrunarfræðingur opnaði í „Kringlunni“, Heilsustofnuninni í Hveragerði. Margar af myndunum eru með texta/boðskap. Norbert segist oft vera...

Nýjar fréttir