11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sætar kartöflur og súrar sítrónur

Samfélag er skemmtilegt púsl. Þegar púsl er lagt er myndin oftast fyrirfram ákveðin og áskorunin snýst um að finna hverjum bita sinn stað. Þó...

Á kjördag í Bláskógabyggð

Við sem búum í Bláskógabyggð og þekkjum vel til vitum að sveitarfélagið hefur ótvíræða kosti. Hér er fjölskylduvænt, einstök náttúrufegurð og annáluð veðursæld. Við...

D-listinn í Ölfusi hugsar stórt

D-listinn er með markviss áform um að beita ríkisvaldið þrýstingi svo hér verði meira gert og hraðar í samgöngumálum. Það sama á við um...

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Frjáls með Framsókn leggja áherslu á málefni fjölskyldunnar í komandi kosningum. Það er okkur mikilvægt að skapa hér enn betra samfélag fyrir fjölskylduna með...

Það helsta hjá D-listanum í Rangárþingi eystra

Helstu áherslur D-listans og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra snúa að bættum hag og betri þjónustu við fjölskyldufólk í sveitarfélaginu. Við viljum einfaldlega að...

Framkvæmdir við 77 íbúðir á Edensreit í Hveragerði hafnar

Í gær voru teknar skóflustungur að íbúðum sem munu rísa á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Það voru þau Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri og Gísli Steinar...

Nýr eigandi tekinn við rekstri Veisluþjónustu Suðurlands

Nýlega keypti Bjartmar Pálmason rekstur Veislu­þjónustu Suðurlands á Selfossi af Ole Olesen. Bjartmar er ný­flutt­ur á Selfoss með fjöl­skyldu sína frá Reykjavík þar sem...

Árborg semur við Bjarg íbúðafélag

Í gær var skrifað undir samning milli Árborgar og Bjargs íbúðafélags um uppbyggingu á allt að 44 leiguíbúðum í sveitarfélaginu, auk þess sem sveitarfélagið...

Nýjar fréttir