11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kjósum breytingar! Er stöðugleiki sama og stöðnun?

Á síðasta áratug hefur íbúum Hrunamannahrepps fækkað og ákveðin stöðnun verið ríkjandi. Þetta er ekki í takt við þróun hjá nágrannasveitarfélögum okkar í uppsveitunum...

Í forystu með Hvergerðingum

D-listinn í Hveragerði hefur sett fram metnaðarfulla en þó raunsæja stefnuskrá til næstu fjögurra ára. Með henni er lagður grunnur að góðri þjónustu og...

Heilsueflandi samfélag í Ásahreppi fyrir alla aldurshópa

E-listinn, listi Einingar í Ásahreppi, vill leggja sitt að mörkum til að Ásahreppur verði heilsueflandi samfélag. Þar verði heilsa og vellíðan allra íbúa í...

Af atvinnu- og skipulagsmálum í Flóahreppi

Flóalistinn hefur lagt fram ítarlega stefnuskrá sem var unnin í kjölfar íbúafundar í byrjun febrúar. Á þeim fundi var farið skipulega yfir málefnin og...

Pílagrímaganga á sunnudag

Sunnudaginn 27. maí nk. verður fyrsti pílagrímadagur göngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt. Lagt verður af stað með rútu kl. 9:30 frá íþróttahúsinu í...

Nokkur orð í belg um Bláskógabyggð

Það eru nú sextán ár að verða síðan sveitarfélagið Bláskógabyggð varð til, sem er í raun skammur tími þótt að mikið vatn hafi síðan...

Starfsfólk Friðheima gaf tvö hjartastuðtæki

Þann 14. maí sl. afhenti starfsfólk Friðheima Björgunarsveit Biskupstungna og Björgunarsveitinni Ingunni tvö hjartastuðtæki að gjöf. Í Friðheimum er ekki óskað eftir þjórfé fyrir starfsfólk,...

Upphaf nýrra tíma í Árborg

Á laugardaginn verður kosið til sveitarstjórnar í Árborg. Valið stendur um áframhaldandi bæjarstjórn Árborgar sem setið hefur s.l. átta ár eða ferskan og skynsaman...

Nýjar fréttir