11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Líflegt starf hjá Lionsklúbbnum Geysi í Biskupstungum

Þann 14. maí sl. var haldinn stjórnarskiptafundur hjá Lionsklúbbnum Geysi. Fundurinn var haldinn á veitingastaðnum Skjóli sem einn klúbbfélaginn, Jón Örvar á og rekur...

Hafði fullan aðgang að skólabókasafninu

Óli Kristján Ármannsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fjölskyldufaðir af ´71 árgerð búsettur á Selfossi. Eiginkona hans er Guðfinna Gunnarsdóttir framhaldsskólakennari í FSu og auk sonar...

Viðræður um nýjan meirihluta í Árborg hafnar

Fulltrúar fjögurra flokka sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar hafa hafið viðræður um myndun nýs meirihluta. Þar er um að ræða fulltrúa Framsóknar...

Það sem ég lærði sem sveitarstjórnarmaður

Ég er þakklátur fyrir það tækifæri sem ég fékk með því að vera kjörinn í sveitarstjórn. Margt gott hefur lærst á þessum árum og...

Samningur um ástina og dauðann – er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði verið að ferðast með sýningu sína, Samningurinn, sem þau ætla að sýna í leikhúsi Leikfélags Selfoss. Leikverkið Samningurinn...

Margt að gerast hjá Lionsklúbbi Selfoss

Að loknu starfsári Lionsklúbbs Selfoss er gaman að rifja upp hvað klúbbfélagar hafa tekið okkur fyrir hendur í vetur. Starfið er búið að vera...

Kjósum um framtíðina – breytinga er þörf

Á lista Framsóknar og óháðra Í Sveitarfélaginu Árborg er hópur fólks á öllum aldri og úr ýmsum stéttum samfélagsins. Fólk sem hefur brennandi áhuga...

Skynsamleg framtíðarsýn

Hlutverk sveitarfélaga snýst um að þjónusta íbúana og þá gesti er þá heimsækja eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Þjónustan er af...

Nýjar fréttir