11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigurtillaga sem snýr að Þorlákshöfn

Í liðinni viku fór fram í Garðyrkjuskólanum í Ölfusi kynning á hugmyndum í hugmyndasamkeppni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Orku náttúrunnar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um nýtingu...

Nýr samstarfssamningur við Björgunarsveitina Björg

Sveitarfélagið Árborg og Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka skrifuðu í liðinni viku undir áframhaldandi samstarfsamning. Samningurinn kveður á um verkefni sem sveitin sinnir fyrir samfélagið...

Árborg semur við Bjarg íbúðafélag um uppbyggingu á 44 leiguíbúðum

Í liðinni viku var skrifað undir samning milli Árborgar og Bjargs íbúðafélags um uppbyggingu á allt að 44 leiguíbúðum í sveitarfélaginu, auk þess sem...

Harpa Svansdóttir er dúx FSu á vorönn

Harpa Svansdóttir er dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á vorönn 2018, en brautskráning fór fram laugardaginn 26. maí sl. Harpa, Vilborg María Ísleifsdóttir og Almar Óli...

Gerðu gagn með gömlum fötum

Dagana 4. og 5. júní hefst árlegt fatasöfnunarátak Rauða krossins í samstarfi við Eimskip, Sorpu og Póstinn. Að því tilefni verður pokum dreift inn...

Færri stöðvaðir fyrir of hraðan akstur

Einungis tólf ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á Suðurlandi fyrir að aka of hratt í vikunni, sjö í Árnessýslu, tveir í Rangárvallasýslu, tveir í...

Samið um aðstöðu fyrir Smyril Line í Þorlákshöfn

Á fimmtudag í síðustu viku var undirritaður samningur til sex ára milli Smyril Line, Þor­lákshafnar og Sveitarfélagsins Ölfuss um hafnaraðstöðu fyrir Smyril Line í...

Vegagerðin fellst á nýja tengingu við Tryggvatorg á Selfossi

Vegagerðin hefur undirritað yfirlýsingu þar sem fallist er á að ný tenging við Tryggvatorg á Selfossi verði opnuð þegar gatnagerð er lokið í A-...

Nýjar fréttir