12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 5. júní sl. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning...

Samfélagssjóður Valitors styður Menningarveislu Sólheima

Samfélagssjóður Valitors veitti átta styrki að heildarupphæð 7.850.000 kr. hinn 23. maí sl., en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem...

Sjö stúlkur útskrifuðust sem stúdentar af hestabraut FSu

Laugardaginn 26. maí sl. útskrifuðust sjö stúlkur sem stúdentar af hestabraut FSu. Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur boðið upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs af...

Sérútbúinn viðbragðsbíll verður á Þingvöllum í sumar

Þann 1. júní síðastliðinn var undirritaður samningur um bætt viðbragð neyðaraðstoðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Verkefnið felur í sér að Heilbrigðisstofnun Suðurlands staðsetur sérútbúinn...

Óbreytt í Hrunamannahreppi eftir endurtalningu

Kjörstjórn Hrunamannahrepp sendi út tilkynningu í gær um að vegna athugasemda frá D-lista og óháðum við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningunum þá myndi kjörstjórnin endurtelja...

Stærsta grillveisla landsins á Kótelettunni

Kótelettan BBQ Festival verður haldin á Selfossi um komandi helgi. Hátíðin er sú níunda í röðinni en hún var fyrst haldin sumarið 2010. „Auk þess...

Vel heppnað kvennahlaup um allt Suðurland

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið víða á Suðurlandi laugardaginn 2. júní og var þátttaka góð enda veður víðast hvar gott. Hlaupið var á Selfossi,...

Fékk 230.000 kr. sekt fyrir að aka of hratt

Alls voru 35 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Ein þeirra, bandarísk kona sem er...

Nýjar fréttir