10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lögregla lagði hald á kríuegg við Óseyrarbrú

Seinni part laugardags hafði lögreglan á Suðurlandi afskipti af konu sem týndi kríuegg í kríuvarpi við Óseyrarbrú en hún reyndist hafa týnt um 200...

D- og B-listi mynda meirihluta í Rangárþingi eystra

Fulltrúar Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og Framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Rangárþingi eystra. Hvor listi fékk 3...

Hætta með kaffisölu á 17. júní á Selfossi

Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin sjái sér ekki fært að vera með hátíðarkaffi í...

Mikil gróska í starfi Krabbameinsfélags Árnessýslu

Mikil gróska hefur verið í starfi Krabbameinsfélags Árnessýslu á starfsárinu 2017–2018. Félögum hefur fjölgað, virkni hefur eflst og úrval fagþjónustu, námskeiða og fyrirlestra hefur...

Forystu-Flekkur og fleiri sögur komin út hjá Sæmundi

Forystu-Flekkur og fleiri sögur er fallegt safn af samskiptum manna og dýra sem Bókaútgáfan Sæmundur hefur endurútgefið. Einar E. Sæmundsen (1885–1953) skógarvörður valdi sögurnar....

Ég hef enga bók lesið jafn oft og Pál Vilhjálmsson

Rebekka Þráinsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur og lukkulegur íbúi Eyrarbakka til 15 ára. Hún er aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands og kennir meðal...

Jazz á menningarveislu Sólheima á morgun

Á morgun laugardaginn 9. júní kl. 14:00 verða Tunglið og Ég með tónleika í Sólheimakirkju. Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson munu flytja lög eftir...

Önnur dagleið pílagrímagöngunnar

Önnur dagleið pílagrímagöngunnar „Frá Strandarkirkju heim í Skálholt“ verður farin sunnudaginn 10. júní nk. Lagt verður af stað með rútu kl. 9:30 frá Eyrarbakkakirkju. Gengið...

Nýjar fréttir