11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íþróttahúsin munu nýtast betur við flutningana

Í síðasta mánuði var hafist handa við að skipta um gólf í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Er það fyrsta skrefið í breytingum sem felast...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram á morgun

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram í annað sinn á morgun föstudaginn 15. júní og verður ræst kl. 19:00 frá Hvolsvelli. Keppnin er samstarfsverkefni Rangárþings...

Fyrsta skemmtiferðaskipið kemur í Þorlákshöfn

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Þorláshafnar rétt fyrir hádegi í dag. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram að mikil vinna hafi farið í það...

Gylfi og Jón Daði í uppáhaldi hjá krökkunum á Laugarvatni

Í síðustu viku heimsótti Tómas Þóroddsson, landshlutafulltrúi í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, krakka á Laugarvatni og í Reykholti og færði þeim bolta, keilur og vesti...

Leikskólinn Álfheimar fékk Grænfánann í áttunda sinn

Leikskólinn Álfheimar á Sel­fossi fékk Grænfánann afhentan í áttunda sinn á fimmtudaginn í liðinni viku. Er hann annar leikskólinn hér á landi sem hefur...

Auglýst eftir nýjum bæjarstjóra í Ölfusi

Nýr meirihluti Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Ölufusi hefur ákveði að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Þetta var ákveðið á fyrsta fundi nýkjörinnar sveitarstjórnar sem fram fór...

Mikið um að vera í Skálholti í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem tengist sögu...

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn

Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss þann 11. júní sl. Ólína býr...

Nýjar fréttir