11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fræðsluefni um Skálholti fyrir grunnskóla

Skálholt hefur ásamt ellefu söfnum og sýningum á Suðurlandi hannað fræðsluefni fyrir grunnskólanemendur með verkefnastyrk frá SASS. Framlag Skálholts er hefti sem inniheldur ratleik, sem...

Frábær skemmtun og fullt af lærdómi á smiðjuhelgum í Uppsveitum og Flóa

Fjórir skólar í uppsveitum og Flóanum, Bláskógaskóli Laugarvatni, Bláskógaskóli Reykholti, Flóaskóli og Kerhólsskóli, tóku sig saman í vetur og buðu unglingadeildunum á þrjár Smiðjuhelgar....

Kulnun eða meðvikni?

Kulnun er hugtak notað um þann einstakling sem komin er á síðasta stig vinnustreitu. Vinnustreita hefur verið skilgreind sem tilfinningaleg viðbrögð einstaklings við of...

Sýning á ljósmyndum Sigurbjörns Bjarnasonar

Þann 29. maí sl. opnði á Bókasafninu í Hveragerði sýning Sigurbjörns Bjarnasonar á ljósmyndum sem hann hefur tekið af þeim húsum sem rifin voru...

Minningarstund um Viggu förukonu í Skeiðflatakirkju

Síðastliðið haust fór af stað söfnun fyrir legsteini á leiði förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur. Fljótt kom í ljós að Vigga átti stóran sess í hugum...

Lærum allt lífið

Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi hefur á undanförnum vikum útskrifað 114 einstaklinga af sjö námsbrautum og úr raunfærnimati í nokkrum greinum. Námið spannar yfir...

Margt nýtt verður á Unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina hefur gengið vel. Mótið var haldið í Þorlákshöfn árið 2008 og er þetta...

Eydís áfram sveitarstjóri Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fyrsta fundi sínum þann 13. júní, með 3 atkvæðum gegn 2, að Eydís Þ. Indiriðadóttir yrði áfram sveitarstjóri hreppsins. Í fundargerð...

Nýjar fréttir