11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skoðunarstöðin fer um landið

Aðalskoðun tók á dögunum í notkun nýja og færanlega skoðunarstöð. Af því tilefni var viðskiptavinum boðið í höfuðstöðvar fyrirtækisins í Hafnarfirði þar sem nýja...

Góð stemning í Rangárþing Ultra þrátt fyrir smá mistök

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin föstudaginn 15. Júní sl. Þetta árið var hjólað frá Hvolsvelli til Hellu. Mistök urðu við framkvæmd keppninnar sem ollu...

Japanskur meistari heimsækir Eyrarbakka

Mushimaru Fujieda, listamaður og butoh meistari frá Japan er nú staddur í heimsókn á Eyrarbakka. Hann býður upp á námskeið tvö kvöld og endar...

Samþykkt að íbúakosning um miðbæjarskipulag verði bindandi

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Árborgar, sem fram fór mánudaginn 18. júní, lagði Helgi S. Haraldsson, nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, fram tillaögu um að niðurstaða...

Sumartónleikaröð á Hendur í höfn

Veitingastaðurinn Hendur í Höfn, sem er nýorðinn fimm ára, opnaði í maí í stærra og mikið endurbættu húsnæði við aðalgötu Þorlákshafnar. Á þessum mánuði sem...

Góð gjöf frá kvenfélögunum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Kvenfélag Skeiðahrepps og Kvenfélag Gnúpverja komu færandi hendi á heilsugæsluna í Laugarási á vordögum og færðu stofnuninni sólarhringsblóðþrýstingsmæli að verðmæti 340.380. kr. Þessi gjöf kemur...

Örmagna kona í hlíðum Ingólfsfjalls

Rétt yfir fimm í gær voru björgunarsveitir frá Selfossi, Þorlákshöfn, Eyrabakka og Hveragerði kallaðar út vegna örmagna konu sem var í sjálfheldu í Ingólfsfjalli. Það...

Suðurland stefnir á að ná Perlubikarnum

Miðvikudaginn 20. júní ætla Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess, að taka höndum saman og perla af krafti fyrir ungt fólk sem greinst hefur með...

Nýjar fréttir