10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tvö útköll á hálendið á Suðurlandi

Seinni partinn í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi aftur boðaðar út vegna ferðamanns sem var í vandræðum á hálendinu. Björgunarsveitafólkið var nýlega komið úr...

Veiði hafin í Ölfusá

Ölfusá var opnuð með viðhöfn snemma á sunnudagsmorgun. Páll Árnason heiðursfélagi Stangaveiðifélags Selfoss flaggaði eins og venjulega af því tilefni og boðið var upp...

Blautir og kaldir á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt vegna tveggja ferðamanna sem halda til í tjaldi á Fimmvörðuhálsi en eru orðnir blautir og kaldir....

Vinnusmiðja í blómaskreytingum með Françoise Weeks á Reykjum í Ölfusi

Blómaskreytirinn og listamaðurinn Françoise Weeks mun halda þriggja daga vinnusmiðju hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi 5.–7. september nk. Þar mun hún leggja...

Teiknað í torfbænum í Austur-Meðalholtum

Myndlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára verður haldið í íslenska bænum í Austur-Meðalholtum í Flóahreppi vikurnar 16.–20. júlí og 23.–27. Júlí....

Heimsókn frá Changsha, vinabæ Þorlákshafnar

Árið 2016 eignaðist Sveitarfélagið Ölfus vinabæ í Kína sem heitir Changsha. Changsha er höfuðborg Hunan-héraðs en þar búa 7,9 milljónir manna. Changsha býr yfir...

Urður á Hellu gefur út bók um Katrínu miklu

Urður bókafélag á Hellu hefur gefið úr ævisögu Katrínar 2. keisarainnu í Rússlandi (1762–1796) eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Bókin heitir einfaldlega Katrín mikla. Saga...

Gróska í starfi Krabbameinsfélags Árnessýslu

Nú í byrjun júní lauk viðburðaríku starfsári hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Félagið hefur vaxið til muna á síðustu tveimur árum, starfsemi þess er sífellt að...

Nýjar fréttir