9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 1. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran,...

Guðni Már Henningsson sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 30. júní opnar sýning á málverkum eftir Guðna Má Henningsson á Bókasafninu í Hveragerði, en þar var einmitt hans fyrsta sýning árið 2014....

Hemlaprófari – nýtt tæki lögreglu í baráttu fyrir bættu umferðaröryggi

Fyrir skömmu var tekinn í notkun færanlegur hemlaprófari sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi, ásamt dómsmálaráðuneytinu keyptu, en þessi lögreglulið fara með...

Skóla á grænni grein slitið

Bláskógaskóla í Reykholti var slitið fimmtudaginn 31. maí sl. Athöfnin var hátíðleg og falleg og skólanum og nemendum til sóma. Miðstigskórinn, undir stjórn Kalla...

Ætlum við að láta rándýrt mannvirki í Vík eyðileggjast?

Ástandið á íþróttavellinum í Vík er engan veginn til fyrirmyndar. Hægt og rólega hefur hann fengið að drabbast niður. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hefur...

Nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í Hveragerði?

Nýverið gerðu Frjálsir með Framsókn samkomulag við meirihluta Sjálfstæðisflokksins og tryggðu sér þannig fjögur nefndarsæti af þeim átta sem tilheyra minnihluta bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar. Báðir...

Listakona á heimaslóðum

Guðný Guðmundsdóttir, listakona með meiru, sýnir um þessar mundir klippimyndir í Miðgarði við Austurveg á Selfossi. Guðný er fædd og uppalin í Flóanum en...

Ný göngubrú yfir Svartá við Árbúðir tekin í notkun

Laugardaginn 23. júní sl. var formlega tekin í notkun ný göngubrú yfir Svartá við Árbúðir á Biskupstungnafrétti. Í ávarpi Helga Kjartanssonar oddvita Bláskógabyggðar kom...

Nýjar fréttir