9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigmar Björgvin Árnason ráðinn skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn nýr skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi. Sigmar er með BSc...

Nýir eigendur taka við rekstri Menam

Hjónin Sigurður Ágústsson og Birta Jónsdóttir keyptu í síðustu viku veitingastaðinn Menam á Selfossi af Kristínu Árnadóttur. Kristín tók við rekstri staðarins í lok...

Atli Eðvaldsson tekur við Hamri

Knattspyrnudeild Hamars í Hveragerði og Atli Eðvaldsson hafa komist að samkomulagi um að hann stýri liðinu út leiktíðina. Atli tekur við af Dus­an Iv­kovic...

Bryggjuhátíð á Stokkseyri um næstu helgi

Bryggjuhátíð á Stokkseyri verður haldin dagana 6.–8. júlí næstkomandi. Hátíðin verður öll hin glæsilegasta þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi....

Þingvallagangan með Guðna Ágústssyni

„Þetta er fjórða árið í röð sem ég fer fyrir Þingvallagöngu sem Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stendur fyrir á fimmtudagskvöldum á sumrin,“ segir Guðni Ágústsson....

Marþræðir í Húsinu á Eyrarbakka fram í september

Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, er tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með augum listamannsins Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur...

Kvenfélag var og verður

Kvenfélagið Sigurvon var stofnað 25. janúar 1940. Konurnar sem skipuðu fyrstu stjórn félagsins voru Steinunn Sigurðardóttir formaður, Dagbjört Gísladóttir gjaldkeri og Guðrún Elíasdóttir ritari....

Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja

Fimmti aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja var haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní sl., en félagið var reist á grunni Skálholtsfélagsins gamla sem var stofnað...

Nýjar fréttir