8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rimar 6 og Ölvisholt hlutu umhverfisverðlaun Flóahrepps

Umhverfisverðlaun Flóa­hrepps voru afhent á þjóð­hátíðardaginn á útivistarsvæði Umf. Þjótanda við Einbúa en þar fóru hátíðarhöldin fram. Í ár fengu verð­launin Elfa Krist­ins­dóttur og...

Gististað með útrunnið leyfi lokað

Gististað í Árnessýslu var lokað síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Rekstraraðila var gefið færi á að útvega...

Frjáls með Framsókn í meirihluta í Hveragerði? Nei, því miður

Á síðasta kjörtímabili var gott samstarf milli minnihlutaflokkanna Samfylkingar og óháðra og Frjálsra með Framsókn. Samfylkiningin með sína tvo bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn...

Hátt í 700 manns skoðuðu Búrfellsstöð II

Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell sunnudaginn 1. júlí síðastliðinn. Búrfellsstöð II er nú komin í rekstur og gafst...

Háar sektir fyrir of hraðan akstur

Þrjátíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi í liðinni viku. Mesti hraði sem mældist var 161 km/klst. Þar var á ferðinni,...

Ný sjálfsafgreiðslustöð N1 opnuð á Hvolsvelli

Nýverið opnaði N1 sína fyrstu sjálfsafgreiðslustöð á Hvols­velli með þrjá sjálfsafgreiðslkassa. Að sögn Páls Arnar Líndal, rekstrarstjóra þjónustustöðva N1, er hugmyndin með uppsetningu sjálfs­afgreiðslu­kassa...

KIA Gullhringurinn fer fram um helgina

Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn verður haldin um helgina á Laugarvatni. Hún hefur verið haldin þar með sama fyrirkomulagi síðan 2012 og vaxið gríðarlega í umfangi...

Krummi og hinir Alpafuglarnir í Listasafninu á miðvikudagskvöld

Hljómsveitin Krummi og hinir Alpafuglarnir heldur tónleika í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, miðvikudagskvöldið 4. júlí kl. 20:00. Krummi og hinir Alpafuglarnir (Krummi und die Alpenvögel)...

Nýjar fréttir