8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vel upplýstir fyrstu bekkingar í Sunnulækjarskóla

Þann 20. nóvember sl. gaf foreldrafélag Sunnulækjarskóla á Selfossi 1. bekkingum nafnamerkt endurskinsvesti, en hefð hefur myndast fyrir því síðustu ár. „Elís Kjartansson frá Lögreglunni...

Kveikt á trénu í Hveragerði

Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 3. desember klukkan 17. Barnakór kirkjunnar syngur, dansað verður í...

Frábær fimleikahelgi að baki á Selfossi

Helgina 25.- 26. nóvember sl. fór fram haustmót 2 í hópfimleikum og stökkfimi eldri. Mótið var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla og sendi Selfoss fimm...

Alvöru „trúnó“ tvisvar í viku

Nóvember hefur verið viðburðaríkur mánuður í starfsemi okkar í Krabbameinsfélagi Árnessýslu, líkt og aðrir mánuðir ársins. Félagsmenn hafa verið duglegir að mæta í opið hús...

Innilaugin opnar í dag

Það gleður marga að búið er að opna innisundlaugina í Þorlákshöfn eftir endurbætur en laugin er einkar vinsæl hjá fjölskyldufólki, með leiktækjum sem þau...

Tíu ísbúðir á tíu árum

„Ennþá litla ísbúðin sem við stofnuðum á Selfossi“ „Okkur fannst vanta skemmtilega ísbúð á Selfoss og létum vaða,“ segja Telma Österby Finnsdóttir og Gunnar Már...

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Kvenfélagið Eining í Holtum stendur fyrir árlegri aðventuhátíð sinni fyrsta sunnudag í aðventu, þann 3. desember nk., kl. 13:00 – 16:00. Hátíðin er haldin...

Aukin þjónusta á göngudeild Selfossi

Nýverið voru skipulagsbreytingar innanhúss á Selfossi þar sem göngudeildin fékk afhenta gömlu fæðingarstofuna fyrir sína þjónustu. Fæðingarstofan var þá flutt inn á ljósmæðra- og...

Nýjar fréttir