8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leiðsögn með listamanninum Sigrúnu Harðardóttir um HVER/GERÐI

Sunnudaginn 8. júlí kl. 15:00 gengur listamaðurinn Sigrún Harðardóttir með gestum um sýninguna HVER/GERÐI í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og segir frá verkum sínum...

Elín María sýnir í Listagjánni á Selfossi í júlí

Elín María Halldórsdóttir er grafískur hönnuður og myndskreytir, menntuð í Háskólanum í Jönköping í Svíþjóð og í IED Barcelona. Hún hefur að mestu unnið...

Hönnun á fræðsluefni fyrir söfn og sýningar á Suðurlandi

„Hönnun á fræðsluefni fyrir söfn og sýningar á Suðurlandi“ er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS. Samtals tóku tólf söfn og sýningar...

Sumartónleikar í Skálholti um helgina

Nú eru Sumartónleikar í Skálholti að ræsa vélina og fyrsta tónleikavikan hafin. Marco Fusi er ítalskur fiðlusnillingur sem leikur stórt hlutverk í þessari fyrstu...

Metþátttaka í sumarlestri Bókasafns Árborgar

Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi, fyrir börn á aldrinum 7–10 ára, lauk í síðustu viku með miklu fjöri í ratleik. Metþátttaka var í sumarlestrinum...

Af vettvangi – í verkahring

Undirrritaður sótti aukaaðalfund SASS í Vestmannaeyjum þann 27.06.2018, þar sem ný stjórn og kjörnefnd samtakanna var kosin í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna í vor. Þetta var...

Samstarfssamningur vegna framkvæmdar á Laugavegshlaupi Ultra Maraþon

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, Björgunarfélag Árborgar og Íþróttabandalag Reykjavíkur hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára vegna framkvæmdar á Laugavegshlaupi Ultra Maraþon. Hlaupið er 55...

Ekki í rónni nema hafa ólesna bók við hendina

Hjördís Björk Ásgeirsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, segist vera venjulegur bókaormur sem var svo lánssöm að læra að lesa áður en hún byrjaði í skóla. Hún...

Nýjar fréttir