9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fimmtán sóttu um starf bæjarstjóra í Árborg

Fimmtán einstaklingar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Árborg en staðan var auglýst fyrir skömmu. Á meðal umsækjenda eru Gunnsteinn R. Ómarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í...

Elín Einarsdóttir ráðin skólastjóri Víkurskóla

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem haldinn var 5. júlí síðastliðinn var samþykkt að tillögu fræðslunefndar hreppsins að ráða Elínu Einarsdóttur í starf skólastjóra Víkurskóla....

Flytja lög eftir Leonard Cohen og aðrar ábreiður

Formleg opnun Menningarveislu Sólheima var 2. júní sl. við Grænu Könnuna með opnun á nýju og fallegu húsi í hjarta staðarins. Þar var samsýning...

Lesum í allt sumar

Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er líka mikilvægt að minna unga fólkið á að lesa. Rannsóknir sýna að ef barn...

Útivistarverkefnið Sá ég spóa suð´r í Flóa hafið

Fyrir skömmu fór af stað glænýtt útivistarverkefni hjá Ungmennafélaginu Þjótanda í Flóahreppi sem ber heitið „Sá ég spóa suð´r í Flóa“. Verkefnið hentar jafnt...

Ánægður með gildandi deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Mikil umræða hefur verið meðal íbúa Árborgar undanfarin misseri um skipulagsmál miðbæjarins á Selfossi. Sitt sýnist hverjum og allir hafa eitthvað til síns máls....

Rólegt á hálendinu í liðinni viku

Lögreglumenn voru við eftirlit á hálendinu í umdæminu í liðinni viku. Þar var rólegt um að litast og sumarumferðin að byrja að taka á...

Ökumaður virti ekki lokanir á Selfossi

Að morgni 5. júlí sl. ók ökumaður jepplings gegn lokunum sem settar höfðu verið upp vegna malbikunar á Austurvegi, austast á Selfossi. Maðurinn virti...

Nýjar fréttir