11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýsköpun í Grafningnum

Bændur á Stóra-Hálsi láta ekki sitt eftir liggja í frumkvöðlastarfi og opnuðu nýjan og skemmtilegan dýragarð nú í vor sem ber nafnið Sveitagarðurinn. Hugmyndin...

Sumarbústaður og bíll brunnu í Tungunum

Um klukkan hálf fimm í gær barst tilkynning til lögreglunnar á Suðurlandi um að eldur logaði í sumarbústað í Tungunum. Samkvæmt tilkynningunni logaði glatt...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag Selfoss

Áfram Árborg, Framsókn og óháðir, Miðflokkurinn og Samfylkingin stofnuðu til meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Sveitarfélagins Árborgar að afloknum sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí sl. Meginstef málefnasamnings...

Hlynur Geir og Alda klúbbmeistarar GOS 2018

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 3.–7. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttaka var með ágætum í ár en sjötíu kylfingar voru skráðir til leiks...

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli við Austurveg afhentar

Fyrstu íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi við Austurveg 37–39 á Selfossi voru afhentar nýjum eigendum þriðjudaginn 10. júlí sl. Íbúðirnar hafa verið í byggingu síðan...

Selfoss fékk lið frá Litháen

Í morgun var dregið í fyrstu umferð EHF-bikarsins karla í handbolta í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins. Tvö íslensk lið voru í pottinum, Selfoss og FH....

Dagný Brynjars til liðs við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa leiktíð. Undirskriftin fór fram...

Kammerkór Suðurlands fékk styrk úr Tónlistarsjóði

Kammerkór Suðurlands var nýverið úthlutað styrk að upphæð 100.000 kr. úr Tónlistarsjóði. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á...

Nýjar fréttir