9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda göngu sinni áfram komandi helgi og kennir ýmissa grasa í dagskránni. Þetta er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgin í tónleikaröð sumarsins....

Skógrækt á svörtum sandi

Skógræktar og uppgræðslufélag Þorlákshafnar og Ölfus hóf formlega starfsemi sína árið 2014. Gengið var frá samningi við Sveitarfélagið Ölfus um úthlutun á 55 hektara...

Breytingar í stjórn Héraðsnefndar Árnesinga

Héraðsnefnd Árnesinga bs. tók til starfa 1. janúar 2013. Stofnendur eru öll sveitarfélög í Árnessýslu. Verkefni byggðasamlagsins er að annast yfirstjórn og rekstur ýmissa...

Menningararfleifð nýtt til sjálfbærrar uppbyggingar

Fyrir nokkru sóttu starfsmenn Kötlu Jarðvangs Kick-Off fund í Bologna í Ítalíu þar sem verkefnið var Ruritage – Rural regeneration through systemic heritage-led strategies;...

Grace Rapp til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa leiktíð. Rapp, sem er 23...

Mikið um að vera í Vallaskóla

Til þess að bregðast við fjölgun nemenda í Vallaskóla var ákveðið að byggja yfir svokallaða útigarða og fjölga kennslurýmum með því. Þá verða settar...

Vátryggingar Hveragerðisbæjar lækkaðar

Tilboð í vátryggingar Hveragerðisbæjar voru opnuð þann 21. júní sl. Um gerð útboðsgagna og alla umsjón sá Guðmundur Ásgrímsson hjá fyrirtækinu Consello ehf. Tvö...

Nýr forstöðumaður á Skógasafni

Um síðustu mánaðarmót tók nýr forstöðumaður við Skógasafni úr höndum Sverris Magnússonar. Nýr forstöðumaður heitir Andri Guðmundsson og er þjóðfræðingur að mennt. Andri þekkir...

Nýjar fréttir