10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gaman í forritunarsumarbúðum í Þykkvabæ

Fyrsta vikan í forritunarsumarbúðum Kóder, sem voru haldnar í Þykkvabæ vinuna 16.–20. júlí, gengu afar vel og voru allir krakkarnir mjög sáttir með viðfangsefni...

Hjartastuðtæki til minningar um Kristinn Gunnarsson í Nesi

Ingibjörg Gunnarsdóttir og Guðni G Kristinsson gáfu á dögunum hjartastuðtæki til minningar um Kristinn Gunnarsson í Nesi. Hjartastuðtækið verður staðsett í þjónustumiðstöð Rangárþings vestra...

Breytingar hjá knattspyrnudeild Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem tekið var fram að Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla hafi óskað eftir því við stjórnina...

Rafhleðslustöð komin upp á Hellu

Orkusalan gaf öllum bæjarfélögum landsins hleðslustöð fyrir rafbíla. Með því er ætlunin að byggja upp net hleðslustöðva um land allt. Markmiðið er að hægt...

Sumarið ’59 var ekki mikið skárra

Markús Ívarsson er bóndi á Vorsabæjarhóli í Flóahrepp. Markús er fæddur 1947 og er búinn að vera með búrekstur í 41 ár, eða síðan...

Englar og menn – tónlistarhátíð Strandarkirkju

„Sunnan yfir sæinn breiða“ er yfirskrift næstu tónleika í tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Næstu tónleikar eru 29. júlí kl: 14. Dagskrá tónleikanna...

Fullveldið og hlíðin fríða

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn: Vinagleði – Félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi að Kvoslæk í Fljótshlíð...

Urrandi vélfákar og frábærir félagar

Postular Bifhjólasamtök Suðurlands voru stofnuð 30. apríl 2000. Meðlimir hópsins eru af báðum kynjum og á öllum aldri, þó karlarnir séu vissulega í meirihluta....

Nýjar fréttir