10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þorbjörg Gísladóttir ráðin sveitarstjóri í Mýrdalshreppi

Þor­björg Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sveit­ar­stjóri í Mýr­dals­hreppi. Alls sóttu tíu um starfið, einn dró umsókn sína til baka. Þorbjörg er viðskiptafræðingur að mennt....

Leikfélag Selfoss verður 60 ára, leik- og gönguferð í tilefni afmælisins

Nokkrir félagar úr Leikfélagi Selfoss ætla að leggja land undir fót og ganga á fjórum dögum yfir fjöll og firnindi. Ferðin er í raun...

Hugmyndaríkir drengir í drykkjasölu

Vinirnir Guðmundur Alexander Jónasson og Fannar Máni Björgvinsson urðu á vegi blaðamanns Dagskrárinnar þar sem þeir voru að selja ljúffengan og svalandi drykk til...

Aukið eftirlit hjá Lögreglunni á Suðurlandi um verslunarmannahelgina

Umferðin kemur til með að fara að þyngjast eftir því sem nær dregur helgi og um helgina. Að sögn Lögreglunnar á Suðurlandi verður nóg...

Hvað er að frétta?

Nú eru liðnir tveir mánuðir frá bæjarstjórnarkosningunum og meirihluti B-, S-, Á og M-lista tekinn við. Flokkarnir tóku við keflinu á þeim tímapunkti að...

Fjölskylduhátíðin Flúðir um versló hefst á morgun

Annað kvöld hefst hátíðin Flúðir um versló með stórtónleikum KK-bands í Félagsheimilinu á Flúðum. Hátíðin er nú haldin í fjórða skiptið og hefur dagskráin...

Haldið upp á 5 ára afmæli Fischerseturs

Laugardaginn 21. júlí s.l. var haldið upp á fimm ára afmæli Fischersetursins á Selfossi. Athöfnin hófst í Laugardælakirkju með minningarathöfn um skákmeistarann Bobby Fischer....

Garðsláttur og ofbeit

Ofbeit er það kallað þegar gengið er of nærri gróðurlendi og því sem landið getur framleitt. Með réttum aðferðum, getur gróðurlendið náð sér eftir...

Nýjar fréttir