8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur í sjö ár af...

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið...

Tilboði verkfræðistofunnar Mannvits tekið

Tilboð í verkið „Leikskólinn Álfheimar – byggingarstjórn og verkeftirlit“ var opnað föstudaginn 27.júlí sl. Auglýst var eftir tilboðum í verkið. Það voru verkfræðistofurnar Mannvit...

Uppspuni er spennandi nýjung í ullarvinnslu

Það var síðsumars 2017 sem smáspunaverksmiðjan Uppspuni tók til starfa. Svona starfsemi er algerlega ný af nálinni á landinu. Eigendur verksmiðjunnar eru Hulda Brynjólfsdóttir...

Byggt við Grunnskólann í Hveragerði á næsta ári

Áætlað er að byggja við Grunnskólann í Hveragerði 2019. Hönnun viðbyggingarinnar mun hefjast innan tíðar. Bæjarráð hefur samþykkt að dr. Maggi Jónsson, arkitekt og...

Eldri borgarar á Selfossi fara í Kerlingarfjöll

Ferðanefnd Félags eldri borgara á Selfossi skipuleggur árlega 3-4 ferðir á sumrin. Áhugi fyrir ferðunum er alltaf jafnmikill. Fyrsta ferðin þetta sumarið var um...

Drossíur og vélfákar í ferð upp að Geysi

Árleg Geysisferð Postula var farin á laugardaginn 28. júlí sl. Það voru mótorhjólamenn og konur sem óku eftir Austurveginum á Selfossi þennan rigningarblauta dag....

Lopapeysur í sauðalitunum með íslensku munstri vinsælastar

Vilborg Másdóttir hjá Gallerí Gimli á Stokkseyri tekur á móti fjölda fólks á hverjum degi. Fólki sem er að leita að íslenskum ullarvörum. Það...

Nýjar fréttir