10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dorgveiðikeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ

Það var fjöldi unglinga sem lagði leið sína í dorgveiðikeppni við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn á laugardaginn sl. Þarna öttu kappi piltar og stúlkur um...

Kvenfélag Villingaholtshrepps

Fyrir rúmum 3 árum flutti ég í Flóahrepp. Ég þekkti fáa í hreppnum en var fljótt spurð hvort ég ætlaði ekki að ganga í...

Útimessa í Arnarbæli

Útimessa verður í Arnarbæli 12. ágúst kl: 14. Prestur verður séra Jón Ragnarsson. Kór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kirkjukaffi...

Skaftárhreppur til framtíðar

Verkefnið Brothættar byggðir er verkfæri Byggðastofnunar til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti. Auk þess er verkefnið áhersluverkefni í Sóknaráætlun SASS, Sambands sunnlenskra...

Nýr miðbær – ný hugsun

Ég heyrði fyrst af hugmyndum um nýjan miðbæ á Selfossi árið 2015. Þá var ég að vinna þætti um Suðurland fyrir N4 og varð...

Trójuhestur

Ég hef tekið þá ákvörðun að greiða atkvæði gegn breytingu á aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss í komandi íbúakosningu því ég er á þeirri...

Spennandi sýning í Listagjánni á Sumar á Selfossi

Listamaðurinn Hrönn Traustadóttir opnar sýningu í Listagjánni á Sumar á Selfossi. Sýningin opnar á fimmtudaginn 9. ágúst kl. 16:00. Listakonan verður á staðnum og...

Tillaga að kjörstað fyrir utan á

Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi D-lista, lagði fram tillögu um að opnuð verði kjördeild fyrir utan á, á fundi bæjarráðs þann 2. ágúst sl. Greinargerð sem...

Nýjar fréttir