12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfið og eigin hagur? – „vangaveltur“

Ég hnaut um efni á forsíðu eins dagblaðanna á föstudaginn, þar sem frekar var dregið úr skaðsemi vegna efnistöku á Rauðhólasvæðinu við Rauðavatn, með...

Byggð í gömlum stíl en nýju samhengi

Við ætlum að reisa nýjar byggingar á miðbæjarreit Selfoss sem móta umgjörð um lifandi starfsemi og renna stoðum undir iðandi mannlíf. Þær verða raunverulegar...

Fagháskólanám í leikskólafræðum hefst á Suðurlandi í haust

Vorið 2017 voru kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga um eftirspurn eftir fjarnámi...

Blómstrandi dagar á bókasafninu

Að venju verður ýmislegt um að vera á bókasafninu á Blómstrandi dögum. Þjófstartað verður með samverustund sumarlestrarbarna miðvikudaginn 15. ágúst kl. 17. Þá verður...

Eldur í pökkunarhúsi garðyrkjustöðvar norðan við Flúðir

Eldur kom upp í um það bil 200 fermetra pökkunarhúsi við garðyrkjustöðina Reykjaflöt norðan við Flúðir rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Þegar slökkviliðsmenn...

Rakarastofan 70 ára í dag

Rakarastofa Björns og Kjartans í Miðgarði á Selfossi fagnar í dag miðvikudaginn 15. ágúst 70 ára afmæli rakarastofunnar. Á sömu tímamótum eru einnig 50...

Svæðisskrifstofa Eflingar á Suðurlandi flutt á nýjan stað

Starfstöð Eflingar á Suðurlandi hefur flutt sig um set í Hveragerði. Starfsemin er komin í nýtt og glæsilegt húsnæði að Breiðumörk 19. Húsnæðið hentar...

Viðburðaríkar helgar í Þorlákshöfn

Síðustu tvær helgar hafa verið viðburðarríkar í Þorlákshöfn. Verslunarmannahelgin var undirlögð af ungmennum á Unglingalandsmóti UMFÍ og um síðastu helgi var bæjarhátíðin Hafnardagar. Um 8000...

Nýjar fréttir