11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kveðjumessa sr. Kristjáns í Eyrarbakkakirkju

Sr. Kristján Björnsson sem vígður hefur verið vígslubiskup í Skálholti mun kveðja sína gömlu söfnuði í Eyrarbakkaprestakalli en þeim hefur hann þjónað frá 2015....

Töðugjöld á Hellu eru framundan!

Töðugjöld verða haldin dagana 17. og 18. ágúst nk. Að venju verður mikið um dýrðir, mikið er lagt upp úr því að öll fjölskyldan...

Draumurinn að opna gallerí

Fyrir ellefu árum flutti Ewa Jolanta Nieradko og fjölskylda hennar til Íslands frá Póllandi. Þau fluttu fyrst til Kirkjubæjarklausturs þar sem þau bjuggu í...

Viðgerðir á Ölfusárbrú 1992 (myndir)

Í gegnum tíðina hefur Ölfusárbrú þurft sitt viðhald. Í safni Dagskrárinnar fundust þessar myndir af steypuvinnu við brúargólfið. Eftir heimildum blaðsins var gólf brúarinnar...

„Ekki meir, ekki meir!“

Sveitarfélagið Árborg stóð fyrir opnum kynningarfundi um verkefnið „Verndarsvæði í byggð“ á Eyrarbakka á síðasta ári. Megininntak þess er að hluti af gömlu byggðinni...

Líklegt að Ölfusárbrú geti opnað eitthvað fyrr

„Þetta er allt á áætlun og okkur gengur bara mjög vel“, segir Sigurður H. Sigurðsson brúarsmiður hjá Vegagerðinni í samtali við blaðamann dfs.is. „Við...

Börn á leið skóla

Skólastarf fer víða að hefjast og fjöldi barna er að stíga sín fyrstu skref í umferðinni. Barn sem er að byrja í skóla hefur...

„Bræðralög“, tónleikar í Hlöðunni að Kvoslæk

Laugardaginn 18. ágúst næstkomandi kl. 15.00 munu bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja íslensk einsöngslög og dúetta við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar í...

Nýjar fréttir