11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað ef skipulagi miðbæjar Selfoss verður hafnað?

Í viðtali við formann bæjarráðs Árborgar, Eggert Val Guðmundsson, S-lista, sem birtist á sjónvarpsstöðinni Hringbraut kom fram að ef íbúar hafna aðal- og deiliskipulagi...

Opið hús í bílskúrnum hjá Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli á Blómstrandi dögum

Opið hús verður í bílskúrnum hjá hjónunum Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli að Heiðarbrún 18, Hveragerði, á Blómstrandi dögum. Opið verður föstudaginn 17. ágúst...

Til hamingju með tækifærið

Þótt oft sé hart tekist á í pólitík er vel hægt að ná saman þvert á flokkslínur. Það á ekki hvað síst við um...

Miðbær tækifæra

Eftir að hafa heyrt í hinum ýmsum ungmennum undanfarið ár og rætt við þau um þennan miðbæ, þá heyrum við það að flestir jafnaldrar...

Búið er að opna Ölfusárbrú fyrir umferð

Ölfusárbrú var opnuð fyrir umferð kl 11:30 í dag, þann 17. ágúst. Umferð var hleypt á langt á undan áætlun en áætlað var að...

Lista- og menningarverðlaun og umhverfisverðlaun Ölfuss 2018 afhent

Síðastliðna helgi fór fram bæjarhátíðin Hafnardagar og þar voru veitt lista- og menningarverðlaun Ölfuss auk umhverfishverlauna Ölfuss. Eitt af fyrstu verkefnum Elliða Vignissonar, nýs...

Allt að verða tilbúið fyrir opnun Ölfusárbrúar

Allt kapp er lagt á að gera Ölfusárbrú klára fyrir opnun nú í hádeginu. Búið er að fjarlægja dúka sem voru yfir steypunni meðan...

Jólin komin á Eyrarbakka í ágúst

Margir ráku upp stór augu þegar þeir keyrðu í gegn um aðalgötuna á Eyrarbakka í gærdag 16. ágúst. Jólaskraut og snjór mættu vegfarendum sem...

Nýjar fréttir