8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þessi tveir og hinir þrír stíga á stokk

Á öðrum tónleikum í jólatónleikaröð Hljómlistafélags Ölfuss verður tvöföld ánægja þar sem tvær hljómsveitir stíga á stokk á Heima bístró í Þorlákshöfn þann 9....

Ungmennaráðin tóku þátt í Norrænu ungmennaráðstefnunni

Ungmennaráð Hrunamannahrepps og Ungmennaráð Skeiða- og Gnúpverjahrepps tóku þátt í Norrænu ungmennaráðstefnunni sem fram fór í Hörpu dagana 24. og 25. nóvember sl. Ráðstefnan er...

Samvinna námsgreina í einstökum viðburði

„Það er mjög mikilvægt að vera meðvitaður um umhverfisvernd, endurnýtingu og sjálfbærni. Gull getur til dæmis leynst í gamalli verðlausri flík eða í gleymdum...

Hvenær koma jólin?

Nýverið kom út nýtt jólalag með Siggu Beinteins sem heitir Hvenær koma jólin? Lag og texti er eftir Selfyssinginn Björgvin Þ. Valdimarsson. Lagið er létt...

Hátíðleg stund á jólatónleikum kórs ML í Skálholtskirkju

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg...

Byggðaþróunarfulltrúi tekinn til starfa í Uppsveitum

Lína Björg Tryggvadóttir er nýráðinn byggðaþróunarfulltrúi sveitarfélaganna fjögurra hér í Uppsveitunum. Hefur hún aðsetur í Aratungu í Reykholti. Lína veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði...

Aðventuntónleikar Mýrdælinga í Víkurkirkju

Mikil tilhlökkun er fyrir næsta sunnudegi hjá heimasöngfólki í Vík í Mýrdal. Það er ekki á hverjum degi þegar þrír kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar...

HSK- og Íslandsmet í þrístökki

Frjálsíþróttatímabilið er hægt og rólega að fara af stað á nýjan leik. Iðkendur hjá frjálsíþróttadeildinni hafa komið við sögu á nokkrum mótum síðastliðinn mánuð...

Nýjar fréttir