6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Blóðbankabíllinn á Selfossi til klukkan 17 í dag

Blóðbankabíllinn er staddur á Selfossi í dag, 21. ágúst, á Hafnarplaninu. Talsvert hefur verið að gera í morgun og starfskonur bílsins ánægðar með fjölda...

KIA – Gullhringurinn hjólaður um helgina

Von er á því að fjöldi hjólreiðarmanna muni þreyta KIA Gullhringinn nú um helgina. Keppnin fer fram laugardaginn 25. ágúst nk. Veðurspáin lofar mildu...

Óskað eftir vitnum að líkamsárás á Flúðum

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað mánudaginn 6. ágúst síðasliðinn um klukkan 01:40. Þar veittist hópur manna að...

Vinsælt lag Daða Freys tekið upp á Suðurlandinu

Tón­list­armaður­inn og sunnlendingurinn Daði Freyr Pét­urs­son var að sendi frá sér nýtt lag og mynd­band á dögunum. Lagið er komið í 10 sæti á...

Ósóttir vinningar á Töðugjaldahappdrætti 2018

Fjölmargir flottir vinningar voru í boði í happdrætti á Töðugjöldum um helgina. Eitthvað af þeim vinningum eru ósóttir. Þeir sem eiga viðkomandi miða geta...

Góð þátttaka og tilþrif á starfsíþróttamóti á Hellu

Héraðsmót HSK í starfsíþróttum fór fram í Grunnskólanum á Hellu laugardaginn 18. ágúst sl. Keppt var í þremur greinum og var þátttaka góð, en...

Blómstrandi dagar í Hveragerði (myndasyrpa)

Mikið var um dýrðir á Blómstrandi dögum sl. helgi. Feikna margt var í boði af afþreyingu. Tónlist, menningarviðburðir, matur, ís, leiktæki og fleira var...

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á...

Nýjar fréttir