7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bein útsending var frá íbúafundi í Ölfusi vegna urðunarstaðar á Nessandi

Sorpstöð Suðurlands (SOS) hélt íbúafund fyrir íbúa Ölfuss fimmtudaginn 23. ágúst sl. Fundurinn var vel sóttur en þar voru um 50-60 manns saman komnir...

Plastlaus september á Suðurlandi

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í...

Ganga á vegum Ferðamálafélags Ölfuss, Blákollur – Nyrðri Eldborg

Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir göngu upp á Blákoll - Nyrðri Eldborg. Lagt verður af stað kl. 10 laugardaginn 1. september nk. frá Meitlinum við...

SASS vinnur að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, hafa samþykkt að að gera umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Fyrsta skrefið í þeirri vinnu er samráð um skilgreiningu viðfangsefna...

Er þetta vilji kjósenda í Ásahreppi?

Á fyrstu vikum nýrrar hreppsnefndar Ásahrepps hefur gengið erfiðlega að stilla saman strengi og vinna í takt enda kannski ekki von á öðru þegar...

Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli um helgina

Kjötsúpuhátiðin verður haldin á Hvolsvelli um helgina. Eins og jafnan er boðið upp á margt skemmtilegt þessa helgi. Hátíðin hefst á föstudag kl. 17 með...

Tómstundamessa 2018 í Íþróttahúsi Vallaskóla

Miðvikudaginn 29. ágúst er Svf. Árborg með árlega Tómstundamessu í íþróttahúsi Vallaskóla. Tómstundamessan er haldin í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila...

Kynningarfundur Flugakademíu Keilis á Selfossflugvelli

Töluverður fjöldi var samankominn á Selfossflugvelli í gærkvöldi. Flugakademía Keilis, sem hefur haft afnot af Selfossflugvelli fyrir flugkennslu sína (nánar í frétt dfs.is hér),...

Nýjar fréttir