8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Evrópufeðgar Selfoss

Það hefur lengi verið rík tenging feðga í Selfossliðinu m.a. má nefna Einar Guðmundsson og Teit Örn, Jón Birgi og Elvar Örn. Aðeins hafa...

Kántríhátíð í Hvíta húsinu um helgina

Tónlistarhátíðin „Iceland Country Music Festival“ verður haldin í Hvíta húsinu á Selfossi á morgun laugardaginn 1. september. Húsið verður opnað kl. 18:00 þar sem...

Kalla eftir vegabótum á Meðallandsvegi

Sveitarstjórn og íbúar Meðallands hafa ítrekað bent á að viðhaldi Meðallandsvegar er verulega ábótavant. Í ágústbyrjun var þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna Skaftárhlaups....

Evrópuleikur á Selfossi á morgun

Karlalið Selfoss í handbolta leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember. Fyrri leikur liðanna fer fram...

Sveitarstjórn Skaftárhrepps sendi frá sér ályktun vegna skýstróks

Sveitarstjórn Skaftárhrepps sendi í dag frá sér eftirfarandi ályktun vegna afleiðinga og tjóns sem skýstrókurinn sem gekk yfir bæinn Norðurhjáleigu í Álftaveri sl. föstudag...

Ungmenni gera sig heimakomin í tjaldi sem þau eiga ekki

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að auglýst sé eftir vitnum vegna skemmda sem unnar voru á tjaldi á tjaldsvæðinu á Flúðum...

Sé ég fyrir mér að það verði barist mikið fyrir bættum samgöngum

Kristófer Tómasson hefur starfað sem sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá því snemma árs 2012 eða í sex og hálft ár. Nýlega var hann endurráðinn...

Slæmt veður í kortunum. Fólk beðið að tryggja lausamuni

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir: „Í ljósi slæmrar veðurspár seinnipartinn í dag og nótt viljum við hvetja fólk til að huga að...

Nýjar fréttir