8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tafir vegna fjárrekstra í Tungunum í vikunni

Fjallskilanefnd Biskupstungna hefur sent frá sér tilkynningu um tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum. Föstudaginn 7. september og laugardaginn 8. september má búast við umferðartöfum...

Skapandi skólastarf í Bláskógaskóla Reykholti

Í Bláskógaskóla Reykholti er mikil gróska, bæði í bóklegu og verklegu námi, enda hæfileikaríkir úrvalskennarar í hverri skólastofu. Í verkgreinum er vel hlúð að hönnunarþættinum;...

Hulda hefur þrisvar sinnum keppt á EM í frjálsum

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir er alin upp undir Eyjafjöllunum á bænum Mið-Mörk. Hún á langan feril að baki í frjálsum íþróttum, var 6 ára hnáta...

Fyrsti áfangi nýs vegarkafla milli Selfoss og Hveragerðis boðinn út

Vegagerðin hyggst bjóða út fyrsta áfanga nýs vegarkafla milli Selfoss og Hveragerðis nú í september. Það markar upphafið að langþráðum breytingum á veginum en...

Óvenjuháar öldur í Reynisfjöru á morgun

Í færslu á facebook síðu sinni segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur að full ástæða sé til að vara ferðfólk við óvenju háum öldum í Reynisfjöru,...

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi á morgun

Uppskeruhátíðin Matarkistan Hrunamannahreppur verður haldin á morgun laugardaginn 1. september. Dagskráin hefst með uppskerumessu í Hrunakirkju kl. 11:00. Þar verða leikir og grill eftir...

Hádegistónleikar með KK fyrir sundlaugargesti í Hveragerði

Laugardaginn 1. september kl. 11:30 verður  tónlistarmaðurinn og trúbadorinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, með tónleika í Sundlauginni í Laugarskarði á 80 ára...

Sigursveinn Sigurðsson leysir af sem skólameistari FSu

Sigursveinn Sigurðsson verð­ur starfandi skólameistari Fjölbrautakóla Suðurlands skóla­árið 2018–2019 í fjarveru Olgu Lísu Garðarsdóttur, sem er í námsleyfi. Sigursveinn hefur starfað við FSu frá árinu...

Nýjar fréttir