10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kristjana valin sveitalistamaður Rangárþings eystra 2018

Á Kjötsúpuhátíðinni sl. laugardag var tilkynnt um val á Sveitalistamanni Rangárþings eystra árið 2018. Það er menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur að valinu. Viðurkenningin...

Alheimshreinsunardagurinn haldinn í fyrsta skipti í september

Alheimshreinsunardagurinn Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa...

Opinn fundur með Sigurði Inga í Hveragerði

Rafhjólaklúbburinn Skjaldbökurnar verða með opinn fund fimmtudaginn 6. september nk. Fundurinn er í Blómasalnum í Hveragerði (gengt Hótel Örk). Efni fundarins eru samgöngumál á...

Lýðheilsugöngur í Rangárþingi ytra í september

Rangárþing ytra tekur þátt í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands í september. Göngurnar eru fyrir alla fjölskylduna og hefjast alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Ganga 1...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Kynningarfundur um Krikann þjóðmenningarsetur á Laugarvatni

Þriðjudaginn 4. september nk. kl. 20:00 verður haldinn fundur í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Á fundinum verður kynnt fyrirhugað ferðaþjónustuverkefni á Laugarvatni sem unnið hefur...

Góður Evrópusigur Selfyssinga

Karlalið Selfoss lék við litháenska liðið Dragunas í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gærkvöldi í EHF bikarnum í handknattleik. Selfyssingar léku síðasta leik sinn...

Vetrarglæður – Hagyrðingakveld í Hveragerði

Ljóðasetur Hveragerðis heldur hagyrðingakveld miðvikudaginn 5. september nk. kl. 20:00 í Skyrgerðinni (gamla hótelið í bænum). Þetta er í þriðja sinn sem Ljóðasetur Hveragerðis...

Nýjar fréttir