10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fimm sveitir á Sveitakeppni HSK í skák

Mánudagskvöldið 4. desember síðastliðinn fór fram Héraðsmót HSK í skák í Selinu á Selfossi. Um sveitakeppni er að ræða þar sem liðin eru skipuð...

Málverkauppboð til styrktar Grindvíkingum

Myndlistarfélag Árnessýslu heldur uppboð til styrktar Grindvíkingum vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Uppboðið verður haldið á Hótel Selfossi, sunnudaginn 17. desember klukkan 14:00. „Hann Pjetur Hafstein...

„Maður er náttúrulega ekkert nema heppinn í þessu lífi“

Á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl 21:00 ætla fimm af fremstu djassöngkonum landsins, Rebekka Blöndal, Kristjana Stefáns, Ragga Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Sigrún...

Fór allt úr böndunum og endaði með nýrri verslun

Hjónin Atli Lilliendahl og Alda Ólafsdóttir opnuðu nýverið verslunina Made in Ísland að Austurvegi 44 á Selfossi, þar sem veitingastaðurinn Local var áður til...

98 oktana bensín fæst nú á Selfossi

N1 á Selfossi hefur nú bæst við þann hóp stöðva N1 sem selur 98 oktana bensín. Um er að ræða einu stöðina á Suðurlandi...

900 manna múrinn rofinn í Hrunamannahreppi

Þann 7. desember voru 902 íbúar skráðir í Hrunamannahreppi. Í tilkynningu frá hreppnum segir að ekki sé von á öðru en að það fjölgi...

„Þriðja starfið sem ég hef unnið á ævinni“

„Ég varð verslunarstjóri hér í Kjörbúðinni þegar hún var opnuð 9. júní 2021 og þetta hefur gengið ljómandi vel frá fyrsta degi,“ segir Jón...

Jólalög, heitt súkkulaði og smákökur

Söngsveit Hveragerðis hóf sitt 27. starfsár núna í haust. Á þessum árum hafa nokkrir kórstjórar stjórnað kórnum, Kristín Sigfúsdóttir, Anna Jórunn Stefánsdóttir og Unnur...

Nýjar fréttir