8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fundarröð um mótun menntastefnu hófst í Árborg

Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í gær, mánudaginn 3. september, að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur og...

Samanburðartilraunum oddvita Ásahrepps svarað

Í síðustu viku barst íbúum Ásahrepps bréf frá oddvita þar sem reynt er að skýra út hina hömlulausu græðgi sem nú á sér stað...

Réttardagar framundan á Suðurlandi

Nú fer tími réttardaganna senn í hönd en þá er réttað víða um Suðurland. Yfirlit yfir réttardaga á Suðurlandi má finna í töflunni hér...

Verkefnið Göngum í skólann hófst í dag

Verkefnið Göngum í skólann hófst formlega í dag. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla...

Keppendur frá 15 löndum skráðir í utanvegahlaupið Hengill Ultra

Metskráning er í utanvegahlaupið Hengil Ultra sem haldið verður í Hveragerði 8. september nk. Keppendur koma m.a. alla leið frá Nýja-Sjálandi til að taka...

Nýr kortavefur fyrir Suðurland

Kortavefur Suðurlands sem er eign Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var nýlega tekinn í notkun. Vefurinn hefur það meginmarkmið að sýna kortaþekjur sem eru eins...

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra afhent

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra voru afhent á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli laugardaginn 1. september sl. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum. Umhverfis- og náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins heldur...

Veðurstofan greinir vegsummerki eftir skýstróka

Í frétt frá Veðurstofu Íslands kemur fram að veðurfræðingar af Veðurstofu Íslands hafi farið í vettvangsferð á bæinn Norðurhjáleigu í Álftaveri. Það var föstudaginn...

Nýjar fréttir