5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bæjarráð Árborgar óskar eftir að Míla bregðist við kvörtunum íbúa yfir nettengingum

Á bæjarráðsfundi í Árborg voru til umræðu gæði nettengingar í sveitarfélaginu. „Í kjölfar frétta af slæmu netsambandi í austurhluta Eyrarbakka kom fram hjá upplýsingafulltrúa...

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir upplýsingum um grunsamlegar mannaferðir

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram;  „Í ljósi umræðu síðastliðinna daga vegna grunsamlegra mannaferða víða um land, hvetjum við fólk að...

Alþjóðlegur dagur gegn sjálfvígum í Selfosskirkju

Þann 10. september ár hvert er alþjóðlegur dagur gegn sjálfsvígum.  Af því tilefni verður samverustund mánudaginn 10. september nk. kl. 20:00 í Selfosskirkju.  Það...

Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Góðar og líflegar umræður á kynningarfundi um miðhálendisþjóðgarð

Góð aðsókn var að kynningarfundum nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu þar sem kynnt var starf nefndarinnar framundan. Góðar og líflegar umræður voru um...

Hreinsunarátak á alþjóðlega hreinsunardeginum í Ölfusi

Ölfusingar ætla ekki að sitja heima á alþjóða hreinsunardeginum (World Cleanup Day). Dagurinn er haldinn 15. september ár hvert. Þá sameinast íbúar jarðarinnar í...

Kver um kerskni og heimsósóma

Kver um kerskni og heimsósóma heitir ný bók eftir Helga Ingólfsson sem Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. Í kverinu er að finna vísur og...

Fyrirlestur að Kvoslæk um Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttuna og fullveldið 1918

Fyrirlestraröðinni „Fullveldið og hlíðin fríða“ að Kvoslæk í Fljótshlíð lýkur laugardaginn 8. september nk. klukkan 15:00 með fyrirlestri Gunnars Þórs Bjarnasonar sagnfræðings um Tómas...

Nýjar fréttir