3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Býrð þú við ofbeldi? Nýr upplýsingabæklingur lögregluembættanna á Suðurlandi

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í sameiningu látið gefa út upplýsingabækling um hvert fólk geti leitað búi það við ofbeldi. Bæklingurinn...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Blakvertíðin í Hveragerði hafin

Blakvertíðin er nú komin á fullt eins og aðrar innanhúsgreinar og blakdeild Hamars í Hveragerði er þar ekki undanskilin. Hamar sendir tvö lið til...

Sigurður Ingi ræddi hugmyndir um vegtolla

Á fimmtudag í síðustu viku var haldinn opinn haldinn fundur í Hveragerði um samgöngumál á Suðurlandi. Á fundinum var m.a. rætt um breytingar á...

Útgáfuhóf nýrrar sakamálasögu í Húsinu

Eitraða barnið heitir ný sakamálasaga eftir Guðmund S. Brynjólfsson rithöfund á Eyrarbakka. Bókin verður kynnt í útgáfuhófi í Húsinu á Eyrarbakka næstkomandi laugardag, þann...

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupinu sem fram fór um helgina

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utamvegahlaupinu sem haldið var í Hveragerði um helgina. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km,...

Miðtúni á Selfossi lokað vegna framkvæmda milli 18 og 20

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg segir: „Mánudaginn 10. september verður Miðtúni lokað milli kl. 18 og 20 vegna fráveituframkvæmdar.  

Nýjar fréttir