1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tyrkneskur faghópur frá borginni Konya í heimsókn í Árborg

Erasmus+ faghópur frá borg­inni Konya í Tyrklandi sótti Árborg heim dagana 10.–15. sept­­ember sl. Hópurinn fékk kynn­­ingu á sveitarfélaginu, m.a. leik- og grunnskól­um, skóla­þjónustu,...

Þorlákshöfn hefur sannað gildi sitt

Það hefur tekið áratugi að byggja upp viðunandi hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn og nú vantar aðeins herslumun á að gera höfnina eins örugga og kostur...

Bæjarráð Árborgar vill hringtorg og undirgöng við Suðurhóla á Selfossi

Í fundargerð bæjarráðs Árborgar er áskorun á Vegagerðina. Áskorunin felst í að Vegagerðin hefji nú þegar hönnun og framkvæmd á gerð hringtorgs og undirganga...

Kóngsvegurinn – leið til frelsis

Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Föruneyti konungs taldi um 200...

Sindri bakari lokar á Flúðum

Í stöðuuppfærslu á Facebook segir Sindri:„Kæru sveitungar, vinir og viðskiptavinir. Sú staða er nú komin upp að við sjáum ekki rekstrargrundvöll fyrir litla bakaríið...

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna óskar eftir umsóknum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á...

Fannst ráfandi á sokkaleistunum í vímuástandi

Í dagbók Lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að tilfinning lögreglumanna sé að í mjög vaxandi mæli séu að koma upp afskipti af einstaklingum sem...

Samgönguvikan 2018: „Veljum fjölbreyttan ferðamáta“

„Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún var sett þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska...

Nýjar fréttir