1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lýðheilsugöngur með Ferðafélagi Árnesinga

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands er einn af hápunktum í glæsilegri afmælisdagskrá félsagsins, en það er 90 ára á þessu ári. Göngurnar fara fram alla miðvikudaga...

Lausnir og betra samfélag í Ásahreppi

Nú eru fjórir mánuðir frá sveitarstjórnakosningum. Ný hreppsnefnd tók við völdum hér í Ásahreppi eftir fyrstu listakosningar sveitarfélagsins, þar sem meirihlutinn lofar LAUSNUM og...

Skýrsla um veðurfar á Suðurlandi í 10 ár

Veðurstofa Íslands hefur unnið skýrslu um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Skýrslan byggir á mælingum úr sextán...

Framkvæmdir hafnar við nýjan leikskóla í Reykholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ákvað að ráðast í byggingu nýs leikskóla eftir að raki og mygla greindist í eldra húsnæði leikskólans Álfaborgar sumarið 2016. Gamla húsnæði...

Vistheimt hjá Bláskógaskóla í Reykholti

Nemendur á miðstigi Blá­skógaskóla í Reyk­holti hófu í haust vinnu við verkefnið „Vistheimt“ í samvinnu við Land­græðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungna­manna. Verkefnið er...

Caitlyn Clem framlengir við knattspyrnudeild Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur...

Buðu eldri borgurun á Lundi í ævintýraferð

Midgard Adventure bauð í byrjun september átta íbú­um og tveim­ur starfsmönnum Hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu í hálfs­dags ævintýraferð inn á Fjallabak. Dagurinn var vel...

Samráðsvettvangur um nýjan miðbæ á Selfossi

Sigtún þróunarfélag ehf. hefur tilnefnt þrjá fulltrúa í samráðshóp um málefni nýs miðbæjar á Selfossi, þá Leó Árnason, Guðjón Arngrímsson og Vigni Guðjónsson. Samkvæmt...

Nýjar fréttir