6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Prins Alpanna með tónleika á Laugarvatni 30. september

Nikolaus Kattner, austurrískur tónlistarmaður, mun halda tónleika í Gallerí Laugarvatni sunnudaginn 30. september nk. kl. 18.00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Milli Vínarskógar og Norðurljósa“. Nikolaus kom...

Snjór á Hellisheiði og þrumur berast um loftið

Það var ljóst fyrir ökumönnum sem áttu leið um Hellisheiði í morgunsárið að veturinn er farinn að minna á sig. Snjór og krap var...

dfs.is lá niðri vegna álags

Bilun kom upp á vef dfs.is nú í kvöld vegna álags. Vefnum var komið í loftið eins fljótt og verða mátti. Beðist er velvirðingar...

Bílvelta í Nauthaga á Selfossi

Bílvelta varð í Nauthaga á Selfossi um hálf níu leytið í kvöld. Lögreglan og sjúkrabíll voru fljót á vettvang. Að sögn sjónarvotta er um...

Hugsanlegt að það snjói á Hellisheiði á morgun

Haustið er að herða tökin á landinu næsta sólarhringinn að minnsta. Í veðurathugunum Einars Sveinbjörnssonar kemur fram að mögulega snjói í fjöll á þriðjudagsmorgun. Á...

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag, 28. september. Eins og allir vita unnu Árný, Hannes og Magnþóra Útsvarið í vor og þau munu...

Alfreð þjálfar kvennalið Selfoss áfram

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0...

Málþingið „Tölum um sjálfsvíg“ haldið í Hveragerði

Laugardaginn 29. september nk. heldur félagsskapurinn Leiðin út á þjóðveg málþing sem ber yfirskriftina „Tölur um sjálfsvíg!“. Málþingið sem hefst kl. 11 og stendur...

Nýjar fréttir