11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Miklar skemmdir á Stokkseyri

Í ljós hefur komið að sundlaugakarið í Sundlaug Stokkseyrar er mjög illa farið eftir 31 árs notkun. Í tilkynningu frá Árborg segir að ljóst sé...

Líf og fjör í hestafimleikum hjá Geysi

Nú í haust hafa staðið yfir æfingar í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Geysi. Hestafimleikarnir fóru af stað af frumkvæði reiðkennarans Jónínu Lilju Pálmadóttur sem sjálf...

Aðventuheimsókn með fortíðina í farteskinu

Dillandi skemmtileg, einlæg og áhugasöm börn. Hún var ánægjuleg, heimsókn Ragnhildar safnkennara á Byggðasafni Árnesinga til Þorlákshafnar einn fallegan nóvembermorgun fyrir stuttu. Förinni var...

Eldsvoðinn alls ekki það versta sem þau hafa gengið í gegnum síðustu 5 árin

Það var rétt fyrir opnun, þann 6. nóvember síðastliðinn, sem eldur læsti um sig í loftræstingu veitingastaðarins Krisp á Selfossi, en til stendur að...

Jólahundaganga á Selfossi

Laugardaginn 16. Desember kl. 11 verður jólahundaganga á Selfossi á vegum Taums, hagsmunafélags hundaeigenda. Gengið verður af stað klukkan 11 frá Dýraríkinu Austurvegi 56 (ath....

Fjölskyldufjör og jólagetraun í Þorlákshöfn

Í Þorlákshöfn má finna 13 fallega skreytta jólasveinaglugga. Hver gluggi táknar ákveðinn jólasvein og felst getraunin í að giska á heiti jólasveinsins. Í jólasveinagluggunum...

Arna Dögg og Lærisveinarnir

Arna Dögg og Lærisveinarnir koma fram á Heima bístró í Þorlákshöfn á síðustu tónleikunum í jólatónleikaröð Hljómlistafélags Ölfuss laugardaginn 16. desember klukkan 21. Þau...

Aðventuganga og jólatré í Öndverðarnesi

Alviðra, náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar býður til aðventugöngu um Öndverðarnes við Sogið laugardaginn 16. desember. Gengið verður að furulundinum utarlega á nesinu og þar geta...

Nýjar fréttir