6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Viðhorfskönnun um húsnæðismál í Rangárþingi eystra

Íbúakönnun var framkvæmd í Rangárþingi eystra í sumar. Allir íbúar yfir 18 ára fengu sendan spurningarlista. „Markmið könnunarinnar var fyrst og fremst að skapa...

Nýr Herjólfur mun hefja siglingar 30. mars á næsta ári

Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun...

Besta upplifunin og bestu staðirnir á Suðurlandi

Tímaritið The Reykjavík Grapevine gefur á hverju ári út sérstaka útgáfu sem kallast „The Travel Awards“. Þar er greint frá því besta sem erlendir...

Trésmiðja og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Sunnudaginn 30. september nk. verður boðið upp á tvo dagskrárliði í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar listasmiðju fyrir fjölskyldur þar sem unnið verður...

Mjög ánægjulegt en kom svolítið flatt upp á okkur

Sveitabúðin Una á Hvolsvelli fékk nýlega viðurkenningu sem næstbesta ferðamannaverslunin á Suðurlandi á eftir versluninni Geysi í Haukadal. Una var valin svokölluð „Runners up“...

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins...

Þjónustuskrifstofur VÍS á Hvolsvelli og Selfossi sameinaðar

Frá og með 1. október næstkomandi verður þjónustuskrifstofa VÍS á Hvolsvelli sameinuð þjónustuskrifstofunni á Selfossi en hún er staðsett að Austurvegi 10. Fyrsta skref VÍS...

Perlubikarinn afhentur Sunnlendingum í dag

Afhending Perlubikarsins mun fara fram í dag, miðvikudaginn 26. september, kl. 16:00 í húsi Rauða Kross Íslands að Eyravegi 23 á Selfossi. Perlubikarinn unnu Sunnlendingar...

Nýjar fréttir